Yoko Tsuno

Yoko Tsuno er aðalsöguhetja í samnefndum belgískum teiknimyndaflokki sem birtist í teiknimyndablaðinu Sval og gefin út á bókarformi af útgáfufélaginu Dupuis. Roger Leloup, hefur teiknað og samið bókaflokkinn frá upphafi. Fyrsta Yoko Tsuno-bókin kom út árið 1972, en sú 29. og síðasta til þessa árið 2019.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Nelliwinne